Tilboð
  • Síð kápa úr 100% ólituðum hör
  • Síð kápa úr 100% ólituðum hör
  • Síð kápa úr 100% ólituðum hör
La petite Alice

Síð kápa úr 100% ólituðum hör

  • 6.990 kr
  • 15.990 kr
  • - 100%
Stærð

Falleg síð kápa úr 100% oeko-tex vottuðu höri (280g heavy weight linen). Oeko-tex vottunin tryggir að varan inniheldur ekki skaðleg eiturefni. 

Hver kápa er handgerð og er með fjórum vösum (tveir að framan og tveir að aftan). 

Tölurnar eru úr kókoshnetum. 

Litur: Náttúrulegur ólitaður hör