Um okkur

Verið hjartanlega velkomin inná Bébé.is, netverslun sem býður uppá sérvalin barnafatnað og fylgihluti frá hinum ýmsu framleiðendum.

Markmið Bébé er að bjóða uppá vörur sem standast alla gæðastaðla en langflestar vörur sem við bjóðum uppá eru gerðar úr 100% lífrænum efnum.

Allar vörur sem boðið er uppá hafa verið sérvaldar af okkur hjá Bébé og leggjum við mikið uppúr því að vörurnar hafi verið framleiddar undir sem bestum skilyrðum. 

 

Bébé starfar undir fyrirtækinu:
AL ráðgjöf ehf.
Kt. 420617-1510
Hjallatanga 8, 340 Stykkishólmi
VSK númer: 129634 

Bébé áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Hafðu samband:
bebe@bebe.is